Sumarfrí eða skoðunarferð ?

Já nú bara fer maður í smá frí helst vil ég fara vestur,bara til að sjá þessa verstfirsku þorp og bæi áður en þeir verða draugabæir.Því það skeður ef ekki verður nein atvinna þar.Eftir að sjávarútvegsfyrirtækin loka hvert af öðru.Eða ef veðrið verður ómögulegt þar fer maður bara austur til að skoða þennan óskapnað, sem er þar að rýsa inn í fjörðum og upp á hálendinu.

Og draga andan í hreinu súrefnu áður en maður þarf að fara þar um með súrefnisgrímur vegna mengunnar.

Eða maður fer bara í Þjóðgarðinn Þingvelli til að líta barrtrén áður enn þau verða felld.

Það er mikið sem hægt er að gera og skoða áðir en það er eyðilagt.

Þetta verða svona tíu dagar sem ég hef til að skoða þessa áhugaverðu staði.

Þetta finnst mér ég þurfi að gera


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 83867

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband