Gott að bankarnir loksins segi satt !

Þegar bönkunum voru opnaðar leiðir fyrir húsnæðislán til fólks á góðum kjörum og allir í þjóðfélaginnu voru glaðir og ánægðir með að velmegunin væri að skila arðsemi til fólksins.

Og fólki gert mögulegt að eignast húsnæðii.

Þó var græðgi bankana  svo mikil að að þeir vildu bara drotna á þessum markaði og reyndu að bola Íbúðalánasjóði í burtu ,að vísu fellur dómur í alþjóðadómstóli sem bankarnir kærðu til á næstunni og þeir bíða spenntir eftir.

Þá var og er  einn aðili sem er ekki sáttur að  bankarnir skildu ekki fá frjálsar hendur í því að aðrðræna húskaupendur og húsbyggendur og eldrafólkið og öreigana betur en er gert nú.

En það er seðlabankinn eða þungaviktarbankatjórinn á þeim bæ sem framkvæmir, en hann sá sér leik á borði hélt hann en bara áttar sig ekki á því að bankar eru ekki reknir með tapi.

Hann hækkar stýrivexti jafn vel án þess að tala við sinn yfirmann sem er núverandi forsetisráðherra.

Hverskonar framkoma og  yfirgangur er þetta sem þessi maður  þarna í seðlabankanum sýnir ríkistjórninni og bara allri þjóðinni með að koma svona fram eins og hann gerir.

Og þessi sami bankastjóri ætlar ekki að láta höfuð andstæðing sinn í stjórnmálum genum tíðina komast eitt eða neitt með stefnur sínar. Hann er að eyðileggja allt þjóðlífið og brýtur stefnu ríkistjórnarinnar á bak aftur með sínum aðgerðum. Þó svo að þau sitji saman í ríkistjórn núna.

Bankarnir segja núna, seðlabankinn knýr okkur til að beita þessum aðferðum ,vegna stefnu sinnar í vaxtamálum.

Ég segi bara við ríkistjórnina leysið upp bankastjóragengi Seðlabankans svo þið getið stjórnað og ráðið mentaðamenn í fjármálafræði til að stjórna þessum uppgjafa póutíkusabanka.

Þetta finnst mér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 83802

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband