Trú og trúleysi .

Mikið hefur verið talað um trúmál undarfarin misseri, eða að mér finnst síðan nýja Biblían kom út.

Biskupinn er komin út í hatramardeilur við trúleysingja.

Vegna þess að hann vill stunda trúboð í öllum skólum og þar með draga börn í dilka.

Vill hann ekki að börnum múslima verði bannað að nota höfuðklúta vegan trúarsinnar?

Eða gyðingabörnum verði bannað að bera t.d ákveðin höfuðföt á ákveðnum hátíðum,vill hann kannski að saumuð sé gul stjarna í föt þeirra til aðgreiningar?

Ég á mér mína trú þá barnatrú sem mér var kennd. Og hún dugar mér sem falleg og huglúf minning um þá sem lásu bænirnar með manni forðum daga.

Ég gekk úr þóðkirkjunni fyrir áratugum.

Ég sætti mig ekki við kirkjulegar tilskipanir gegn einstaka hópum fólks. Og ekki þá þröngsýni og spillingu sem viðgengist hefur á þeim bæ í gegnum tíðina.

En ég skírði börnin mín og fermdi og þau fengu að velja um það og annað alla vega ferminguna.

Mér finnst eins og Biskupinn fari offari og sé ekki alveg í takt við tíman hann hefur u.m.þ.b. 80 % af Íslendingum undir sínum merkjum.

Og það er ekki ásættanlegt að aðrir megi ekki hafa aðrar skoðanir og útfærslur á trúnni og öðrum trúarbrögðum það eru líka trúarbrögð að hafa ekki trú.

Þetta finnst mér.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband