Bílstjórarnir eru búnir að drulla upp á bak !

Það er svo mikill fnikur orðin af þessum mótmælum að allir eru að forða sér frá þessum félagsskap

Samúð með Vörubílstjórum er alveg horfin í þjóðfélaginu, nú safnast bara með þeim skríll og unglingar og eru með skrílslæti og ofbeldi gegn lögreglu.

Engar raunhæfar kröfur hafa verið laggðar fram við stjórnvöld að hálfu vörubílstjóra, þeir hafa bara sýnt af sér ofbeldi og það er nú alltaf þannig að með ofbeldi það leiðir af sér meira ofbeldi.

Nú eiga þeir yfir höfði sér málaferli og fangelsisdóma allt að 8 árum.

Trúlega þurfa þeir líka að bera allan kostnað sjálfir af skemmdum á ökutækjum sínum í þessum ólöglegu mótmælum sínum.

Meira segja forustusveitin þykist ekki þekkja hvern annan, Sturla Jónsson sagðist ekki þekkja þennan mann sem réðst á kögregluna á Kirkjusandi.

En síðar kom í ljós að hann var í forustusveit vörubílstjóra . Þetta er nú samstaða.

Þetta finnst mér.


mbl.is Íhuga að kæra lögregluna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Óli Scheving

Sæll Jón Grétar

Þakka þér þitt innlegg.

Guðmundur Óli Scheving, 26.4.2008 kl. 00:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 83802

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband