Búist er við 30 - 50 þúsund manns á hljómleikana !!

Björk og Sigur Rós halda tónleika í dag í Laugardalnum.

Tónleikarnir hefjast klukkan 17:00 og standa fram til klukkan 22.00.

Mörg hundruð manns hafa komið erlendis frá svo og fréttamenn.

Það má benda á að tónleikarnir séu tileinkaðir náttúrunni og fólk er hvatt til að koma ekki á bílum og sýna þannig náttúruvernd í verki og eins til að sneiða hjá umferðarteppu og stressi.
“Fólk á að slaka á og hugleiða náttúruna með vinum og fjölskyldu.”

Mikill tæknibúnaður er komin á staðinn svo ekkert verður til sparað.

Þetta er svo fallegt og stórt svæði að fólk getur komið snemma og átt fjölskyldu- og vinadag í rólegheitunum.

Tónlist Sigur Rósar, Bjarkar og hinna mun óma upp í Fjölskyldugarð og Laugardalslaugina þar sem fólk getur slakað á og notið lífsins.”

Til hamingu Sigur Rós og Björk með viðurkenningun sem Smeinuðu Þjóðirnar veittu ykkur í gær.

Þetta er bara frábært.

Þetta finnst mér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 83802

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband