Bananaflugan er fljót á vettvang !

Bananaflugan er fljót að láta sjá sig þegar eitthvað sætt hellist niður eða umbúiðir utan um sykraðar vöru rofnar. Bananaflugan er tvívængja. Hér á landi eru 360 tegundir tvívængja en 85 þusund í öllum heiminum.

Bananaflugan (Drosophila melanogaster) er sú flugutegund sem mest hefur verið rannsökuð undanfarin 90 ár og verið mikið notuð við erfðarannsóknir.( Ættli Kári viti um þetta ? )

Lífsferli flugunar eru 14 dagar við bestu skilyrði 25°C hita og 40-50% raka. Flugan finnur sér stað til að verpa á sem næg næring er til staðar t.d í mötuneytum og veitingarstöðum. Þar hefur flugan oft verpt í stúta djús- og gosvéla yfir helgar, þegar ekki verið að nota tækin. Möguleiki er á að ferlið fari af stað við slíkar aðstæður og hefur gert.

Bananaflugan makar sig á ákveðnum mökunarstöðum. Karlflugan er aðeins stærri en Kvennflugan. Karlflugan dansar í kringum Kvennfluguna á mjög flókinn hátt og besti dansarinn uppsker sitt, mjög sjaldgæft er að Karlflugan velji sér maka.

Bananaflugan berst hingað með ávöxtum og varningi.

Heimildir: Upplýsingar og fróðleikur um Meindýr og varnir  2004

Þetta finnst mér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband