Skápafólkið skemmtir sér !

Ég sá það í sjónvarpinu að mikil gleði ríkti á skemtmun hjá þeim sem ég kalla "skápafólkið" og ég samgleðst þessu fólki og er líka nokkuð sorgmæddur fyrir þeirra hönd. Vegna þess að margir fara aftur inn í skápinn í kvöld. Svona hátíð lætur þó einhverja kveðja skápinn. Hugsið ykkur það er bara rosalegegt að geta ekki verið það sem maður er. Vegna fordóma annara sem telja sig vita hverjir þeir sjálfir eru. Ég tek ofan fyrir þessum prestum sem þora að koma fram og tala. Auðvitað á ekki að fótumtroða mannréttindi fólks sem er öðruvísi en bókin segir. Hefur fólk ekki rétt á að vera eins og það er. Er ekki fólk rauðhært og alla vega, er ekki fólk feitt, er ekki fólk magurt,er ekki fólk alla vega. Mest um vert finnst mér að fólk sé ánægt með sjálft sig og þá kemur ekki öðrum við kyhneigð þess,útlit eða hörundslitur. Til hamingju með daginn þið sem eruð  eins og þið eruð.

 Það finnst mér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 83867

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband