Eigum við að kalla landsliðið heim fra EM ?

Hrakfarir Íslenska landsliðins voru með endæmum í leiknum við Svía.

Nú voru það reynsluboltarnir í liðinu sem gerðu hver afglöpin á fætur öðrum.

Og skaraði hver framúr öðrum í klúðrinu.

Verst að öllu þá eru þetta staðreyndir en ekki einhver neikvæður tilbúningur.

Og nú er búið að gefa það út að Ólafur Stefánsson verður ekki með meira, og hvað ,það fyllir engin skarðið hans ennþá.

Mér fannst vörnin og markvarslan hjá okkur góð, en sóknin var bara úr úr korti.

Var þetta kanski leynivopnið að sína byrjendaleik í handborlta á EM, sniðurgur Alfreð.

Er það kanski málið að tvær Norðurlandaþjóðir fara áfram upp úr riðlinum ?

Við skulum gefa liðinu einn séns enn, annars skulum við bara  hugsa alvarlega um það, sem ég set í fyrirsögn með þessu bloggi

Þetta finnst mér.


mbl.is Ólafur líklega ekki með í næstu tveimur leikjum á EM
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: ViceRoy

Finnst nú Óli oft draga liðið niður þegar illa gengur... Rosalega fýlugjarn í leikjum finnst mér.

En sannaðu til, liðinu á eftir að ganga betur í næstu 2 leikjum án Óla heldur en með hann í broddi fylkingar.

ViceRoy, 18.1.2008 kl. 13:07

2 Smámynd: Guðmundur Óli Scheving

Sæll Sæþór.

Þakka þér þitt innlegg.

Ég er alveg sammála þér.

Guðmundur Óli Scheving, 18.1.2008 kl. 13:14

3 identicon

Liði á eftir að spila betur án Óla. Ef Óli á slæman leik þá á allt liðið slæman leik.

Það er bara eitt lið sem situr eftir í riðlinum. Ef við náum að vinna Slóvaka erum við góðar líkur á því að komast í milliriðilinn. Við viljum ekki þurfa að vinna Frakka aftur til að eiga einhverja möguleika.

Alfreð ætti að sýna leikmönnum leikinn gegn Frökkum fyrir á HM. Það er besti leikur sem ég hef séð frá landsliðinu.

Einar Örn Ólafsson (IP-tala skráð) 18.1.2008 kl. 13:20

4 Smámynd: Guðmundur Óli Scheving

Sæll Einar.

Þakka þér þitt innlegg.

Sammála þér.

Guðmundur Óli Scheving, 18.1.2008 kl. 13:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 83879

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband