Jæja Alferð viltu verða "strákurinn" okkar aftur ?

Það er nefnilega alltaf þannig að þegar "strákunum okkar"gengur illa, koma alltaf upp raddir um að hætta að senda þá í keppnir.

Og bara hætta þessu íþróttabrölti á erlendum vettfangi. En auðvitað hlustum við ekki á svoleiðis.

Núna á eftir sýnir Alfreð okkur leynivopnið sem hann gleymdi alveg að sýna okkur móti Svíunum eins og hann lofaði.

Og nú er Valgeir Guðjónsson búinn að framkalla nýtt stuðningslag fyrir "strákanna okkar", kannski þennan neista sem vantaði.

Áfram Ísland

Þetta finnst mér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 83802

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband