Verður vinaráðning í embætti Ríkisendurskoðanda í sumar ?

Sigurður Þórðarsson hefur óskað eftir því í bréfi til Forseta Alþingis að láta af störfum 1.júlí n.k.

Sigurður Þórðarsson er einn af fáum embættismönnum, sem ég ber mikla virðingu fyrir.

Hins vegar er ekki hægt að segja það sama, um þann embættismann sem er Forseti Alþingis.

Sá maður var ráðherra sem var búin að skanelera í ferjukaupum og fl. og var síðar settur í þetta embætti.

Þessum manni treysti ég ekki til að ráða embættismenn til starfa á faglegum nótum.

Reynslan sýnir bara að foringinn í baksætinu ræður og þannig held ég að verði í sumar.

Þetta finnst mér.


mbl.is Ríkisendurskoðandi óskar eftir lausn frá starfi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 83867

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband