Halda þessir menn virkilega að nokkur trúi þeim !

Bjarni Ármansson skreið úr felum í dag og skrifaði í Fréttablaðið og kom síðan í Kastljós til Sigmars.

Ég veit ekki eiginlega hvað Bjarni Ármannsson var að reyna segja eða framkvæma með þessum skrifum í Fréttablaðið eða Kastljósþættinum.

Hann er búinn að borga til baka 370 miljónir af hverju borgaði hann ekki til baka 50 miljarða ?

Hann hafði ekkert að segja véfengdi allar tölur sem Sigmar hafði og birtar hafa verið í fjölmiðlum undanfarin ár.

Og kenndi síðan öllum öðrum um vandræðin og hrunið, alveg sama og aðrir af þessum stuttbuxnadrengjum hafa gert þegar þeir hafa komið undan steinunum.

Nei ef Bjarni Ármannsson heldur að þetta sé að axla ábyrgð þá hefur siðblindan í honum sannað það að hann veit ekki hvað það er að axla ábyrgð.

Hann er búin að gleyma að hann ætlaði líka að stela frá okkur orkugeiranum, með hjálp Björns Inga og fleiri kóna í Borgarstjórn Reykjavíkur á þeim tíma. Sumir eru ennþá í Borgarstjórn. Og í OR.

Ég trúi ekki einu einasta orði sem Bjarni Ármannsson segir.

Þetta finnst mér.

 


mbl.is Endurgreiddi 370 milljónir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þráinn Jökull Elísson

Drengstaulinn er greinilega svo(sið)blindur að hann sér ekki fram fyrir nefið á sér. En ætli hann fái ekki fyrirgefningu synda sinna rétt eins og allir hinir fjárglæframennirnir? Svo er bara haldið áfram að vaða í tóma vasa okkar öryrkjanna!

Þráinn Jökull Elísson, 6.1.2009 kl. 08:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband