Málþóf og tafir Sjálfstæðismanna á Alþingi skiluðu Sjálfstæðisflokknum þessu fylgi !!!!

Mikið er ég ánægður með niðurstöður úr þessari könnun MBL og RUV. Sjálfstæðisflokkurinn er á góðri leið að tapa fylgi og Framsóknarflokkurinn er að tapa fylgi vegna tafa og allskonar krafna og málatilbúnings í nefndum þingsins.

Ef þetta verða úrslitin í vor þá geta þessir flokkar ekki myndað ríkistjórn.

En þetta er eingöngu skoðanakönnun  og ekki má vanmeta þessi öfl, því oft hefur það gerst að undan steinum og útúr skúmaskotum hafa skotist fólk sem styður þessi öfl á kjördegi.

Við þekkjum þessi 30 -40 % sem ekki vilja gefa upp hverja þau kjósa.

Frjálslyndiflokkurinn er að hverfa samkvæmt þessari spá enda er ekki fýsilegir einstaklingar í forsvari fyrir flokkinn finnst mér.

Öll þeirra ráð eru á brunaútsölu og eru ekki til stórræðana í dag og hefðu menn átt að taka mun fastar í árarnar í þeim flokki og gerbreyta stefnunni í anda þess sem er að gerast.

 En Frjálslyndiflokkurinn vill frekar vera einn af fjórflokkunum því miður.

Það verða því Vinstri Grænir og Samfylkingin sem mynda næstu ríkistjórn ef þessi spæa gengur eftir.

Gæti verið að eitthvað sérframboð kæmi fram og kæmi manni að gæti verið Kristinn H Gunnarsson hef heyrt að hann sé að skoða það mál, hann hefur svos em gert það áður.

Þetta er bara spennandi.

Þetta finnst mér.


mbl.is Samfylking og VG með samtals 55,8% - 38 þingmenn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristbjörn Árnason

Það er vert að halda því til haga, að þett fylgi vinstri flokkanna mælist svona hátt áður en Jóhanna lýsir því yfir að hún ætli að bjóða sig fram sem formanna fyrir Samfylkinguna og áður enn hún lýsir því yfir að Samfylkingin hefur boðað áframhaldandi vinstristjórn

Sem hú hefur nú gert.

Kristbjörn Árnason, 19.3.2009 kl. 22:36

2 Smámynd: Guðmundur Óli Scheving

Sæll Þrymur.

Til að svara málþófi þarf röksemdarfærslu og sannfæringu og það tókst okkur....sjáðu bara fylgiskönnina... hvernig var þetta Hehe ...

Guðmundur Óli Scheving, 20.3.2009 kl. 00:10

3 Smámynd: Guðmundur Óli Scheving

Sæll Kristbjörnþ

Já einmitt...verður gaman að heyra aftur í Þrymi þegar næsta könnun verður birt.....

Guðmundur Óli Scheving, 20.3.2009 kl. 00:13

4 Smámynd: Kristbjörn Árnason

Það er sérkennilegur sem þessi Þrymur flytur. Hann virðist ekki gera sér grein fyrir því, að á Alþingi sitja 36 hægri menn.

Vinstrimenn hafa alltaf verið í minnihluta á Alþingi íslendinga.

Því hafa aðferðir hægri manna verið með allt öðrum hætti á Alþingi. Dæmi um tvö mál nú.

  • hvalveiði málið
  • þingsályktunin um að væla um stærri mengunarkvóta

Kristbjörn Árnason, 20.3.2009 kl. 09:57

5 Smámynd: Þráinn Jökull Elísson

Flott færsla og ég tek undir með þér, við þurfum vinstri stjórn.

Þráinn Jökull Elísson, 20.3.2009 kl. 19:45

6 Smámynd: Jón Ólafur Vilhjálmsson

Það er einkennilegt að guðfaðir stjórnarinnar Framsóknarflokkurinn fær ekki hljómgrunn og þó hann reyni að koma af stað umræðu og aðgerðum til hjálpar heimilunum í landinu, Ég óttast fyrir greiðslupólitík Samfylkingarinnar ef það á að meta hverja fjölskyldu hjá bankastjóra og fella niður skuldir eftir efnum og ástæðum hjá hverjum og einum þá er þetta að verða eins og á bilinu 1958 til 1974 að það verður að vera rétti pólitíkusinn sem mælir með aðgerðum fyrir þennan en ekki hinn þar sem kunningjar og vinir klíkan ræður öllu, ég þekkti þann tíma og óska eignum þess að koma til manna í þeirri stöðu það er hrein niðurlæging. Ef þú ert ekki vel ættaður og átt góða að í kerfinu færðu ekki neitt eiga hjálp hér að hafa og eins og Magnús frá Mel sem var bankastjóri í Búnaðarbankanum svaraði mér 1974 það eru eignir peningar til í Búnaðarbankanum getur þú ekki fengið lánað veð hjá foreldrum þínum og tekið lífernissjóðslán.

þó var ég með mest af mínum viðskiptum í þeim banka. Þetta voru ógeðsdeigir tímar og ef þeir eiga að koma aftur þarf aðra byltingu og þá mun ég taka þátt af fullu.

Jón Ólafur Vilhjálmsson, 20.3.2009 kl. 22:16

7 Smámynd: Guðmundur Óli Scheving

Sæll Kristbjörn.

Já þetta var einmitt það sem ég var að reyna að benda Þrymi á að það dugar ekki í þessum hópi hér að hrópa eitthvað út í loftið.

Menn verða að rökstyðja sín mál.

Guðmundur Óli Scheving, 21.3.2009 kl. 00:49

8 Smámynd: Guðmundur Óli Scheving

Sæll Þrymur.

Eiitt er að míga upp í vindinn og fá allt framan í sig. Eða míga í skóinn sinn í frosti og fá kal.

Eða míga undir og hlandbrenna.

 Ekki koma með svona upphrópanir eða bull hérna á síðunni hjá mér.

Komdu með einhverjar röksemdarfærlur sem sæma þér .

Guðmundur Óli Scheving, 21.3.2009 kl. 00:55

9 Smámynd: Guðmundur Óli Scheving

Sæll Jón.

Ég er alveg sammála þér.

Guðmundur Óli Scheving, 21.3.2009 kl. 00:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 83883

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband