Sægreifar og ofurforstjórar lifa í eigin heimi !

Hugsið ykkur bara þessa þróun sem er að verða. þessir peningamenn, sem hafa haft sitt útúr m.a. sjávarútveginnum en þaðan eru allir þessir peningar komnir, sem eru í umferð nema náttúrulega rússagullið það er nú önnur saga. Braskið með kvótan og fiskveiðiheimildir fyrirtækja og útgerða hafa gert marga ansi ríka,dæmi vorum að menn væru keyptir útúr fyrirtækjum eins og t.d. dæmi eru um á norðurlandi á þrjá miljarða fyrir nokkru síðan.

Núna keppast sumir þessara einstaklinga við að kaupa sér þyrlur til að flytja sig milli staða og í sumarbústaðinn sinn. Hugsið ykkur tilllitsleysið við aðra sem eru í fríi í sumarbústöðum á þessum svæðum og fá í tíma og ótíma, þryrluflug yfir sumarbústaðahverfin og bara þryrlur lendandi á næstu lóð. Er þetta eitthvað sem fólk vill í raun og veru. Þarf ekki að setja einhverjar reglur um flug og lendingar slíkra farartæka.

Mér finnst það

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 83894

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband