Gleðileg jól. Eða hvað ?

Gleðileg jól heyrist alstaðar á förnum vegi, alstaðar þar sem fólk  hittist, í fjölmiðlunum er altaf verið að óska fólki gleðilegra jóla.

En ætli  séu gleðileg jól hjá Kúrdunum sem Tyrkir eru búnir að varpa sprengjum á undanfarna daga.

Ætli  sé gleðileg jól hjá þeim.  sem heimsækja fæðingarbæ frelsarans undir þrúgandi hermannsástandi sem þar er.

Ætli séu gleðileg jól hjá þeim sem ekki eiga neitt.

Hjá sumum er þetta bara venjuleg helgi sér í lagi hjá þeim sem trúa ekki á þessi jól.

Ég segi því bara Gleðileg Jól til þeirra sem kæra sig um það. En hinir fá bara bestu kveðjur.

Þetta finnst mér

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 83900

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband