Stór hluti Framsóknarmanna vill verða hækja Sjálfstæðisflokksins !

Samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 vill stór hluti Framsóknarmanna að Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur myndi næstu ríkistjórn eftir kosningar nú í vor.

Sem þýðir raunar miðað við stærð flokkana að Framsókn verður hin eina sanna stuðningshækja Sjálfstæðisflokksins ef þeim tekst að mynda ríkistjórn eftir næstu kosningar.

Þessi könnun sannar það bara aftur og aftur að orð forustumanna Framsóknarflokksins um að það sé vinstri sveifla innan Framsóknarflokksins er bara bull.

Maður skilur ekki alveg að fólk skuli leggja lag sitt við þessa flokka sem bera helstu ábyrgð á bankahruninu, einkavinavæðingunni og frjálshyggjubullinu á undaförnum áratug.

Og nú vilja menn bara halda áfram og tjalda ölllu til að sameinast í þessi spillingaröfl á ný undir handleiðslu flokseigendafélagana í þessum flokkum.

Þetta er bara ótrúlegt. Mestu örlagavaldar í Islensku þjóðlífi eru verðlaunaðir í fylgiskönnunm meðal fólks.

Hvað er að fólki ?

Þetta finnst mér.


mbl.is Flestir vilja stjórn S og V
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 83984

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband