Ráðherradóttir situr í varastjórn Fjármálaeftirlitsins !!!!

Á DV.is er sagt frá því að Davið Oddsson skipaði ráðherradótturina í varastjórn FME fyrir stuttu síðan.

“Nokkra athygli hefur vakið að Guðrún Ögmundsdóttir, hagfræðingur og dóttir Ögmundar Jónassonar heilbrigðisráðherra, hafi nýverið verið skipuð í varastjórn Fjármálaeftirlitsins.

Guðrún varð nú nýlega þrítug og hefur bæði starfað í Seðlabankanum sem og hjá greiningardeild Kaupþings.

Samkvæmt frétt á pressan.is var Guðrún skipuð í stjórn Fjármálaeftirlitsins samkvæmt tilnefningu frá Seðlabanka Íslands. Mun tilnefningin hafa verið gerð í tíð fyrrverandi bankastjórnar, undir forystu Davíðs Oddssonar formanns bankastjórnarinnar.”

Já auðvitað skiptir það miklu máli að hafa innherja á svona stað, ég spyr bara er ekki ráðherradóttirinn orðin vanhæf vegna setu pabba gamla í ríkistjórn ?

Þetta finnst mér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Óli Scheving

Sæl Sigurbjörg.

Já svo virðist vera.

Guðmundur Óli Scheving, 22.3.2009 kl. 22:05

2 Smámynd: Guðmundur Óli Scheving

Sæll Stefán.

Já ég efast ekki um að hún sé mjög klár.

Mér finnst bara ansi óeppilegt að svona tengsl séu í þessari stofnun.

Guðmundur Óli Scheving, 22.3.2009 kl. 22:07

3 Smámynd: Ingimundur Bergmann

Fyrir alla muni, ekki falla í þá gryfju að dæma alla óalandi og óferjandi af því að þeir séu skildir eða venslaðir. Agnes Bragadóttir féll í þá gryfju á Stöð2, að menn mættu ekki einu sinni vera svilar og það var henni ekki til sóma.

Ingimundur Bergmann, 23.3.2009 kl. 19:22

4 Smámynd: Guðmundur Óli Scheving

Sæll Ingimundur.

Það er enginn að dæma eitt eða neitt.

Þetta er bara óheppilegt og bara spurning hvort þeirra er meir inn á gráasvæðinu.

Guðmundur Óli Scheving, 24.3.2009 kl. 22:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband