Er Forseti ASÍ að ljúga upp í opið geðið á fólki ?

Sagt er frá því í DV í dag að Vigdís Hauksdóttir lögfræðingur hjá ASÍ hafi þurft að hætta störfum sjá samtökunum þegar hún tók oddvitasæti Framsóknarflokksins í Reykjavík Suður.

Hún gat ekki fengið launalaust leyfi.

En Magnús Norðdal  yfirlögfræðingur ASÍ sem skipar  sjötta sætið fyrir Samfylkinguna í Reykjavík heldur áfram störfum.

Á visir.is er yfirlýsing frá Gylfa Arnbjörnssyni og er hér smá úrdráttur úr henni.

“Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ segir að Vigdís Hauksdóttir hafi óskað eftir starfslokum hjá sambandinu. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Gylfa en þar segir einnig að Alþýðusamband Íslands hafni því alfarið að Vigdís hafi verið látin gjalda stjórnmálaskoðana sinna.”

“Þá segir hann að þau hafi rætt málin í mikilli vinsemd og niðurstaðan hefði verið sú að það færi ekki saman að leiða framboðslista stjórnmálaflokks og vera starfsmaður Alþýðusambandsins.”

Ég kaupi þetta ekki.

Forsetar ASÍ og stjórnarmenn í ASÍ hafa verið þingmenn og ráðherrar og verið frá tímabubndið meðan þeir hafa sinnt störfum á Alþingi, má Nefna Björn Jónsson, Eðvarð Sigurðsson, Guðmund J Guðmundsson og fl og fl.

Er Forseti ASÍ að ljúga upp í opið geðið á okkur ?

Jú mér finnst flokkspólitísk skítalykt af þessu máli.

Þetta finnst mér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir

Hjartanlega sammála þér, það er pólitísk skítalykt af þessu.  Ég held að forseti ASÍ sé ekkert betri en margir aðrir í pólitíkinni í dag, sem anga af skítalykt.  Þetta er t.d. maðurinn sem á að vera að vinna fyrir alþýðuna í landinu og tekur ca. 1 milljón í laun fyrir það, ef ég man það rétt, sem ég las í einum fjölmiðlinum.

Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir, 25.3.2009 kl. 17:59

2 Smámynd: Guðmundur Óli Scheving

Sæl Sigurbjörg.

Já ég les blöðin og svo heyrði ég í henni einhverstaðar í fjölmiðli, og það þarf ekki annað en að sjá hvernig yfirlögfræiðngur ASÍ hefur þetta allt saman með blessun flokksbróður sins Forsetans.

Mér finnst flokkspólitísk skítalykt af þessu máli.

Kanski mætti orða þetta öðruvísi , "Þetta er bara afar óheppilegt"

 Kveðja Guðmundur Óli

Guðmundur Óli Scheving, 26.3.2009 kl. 13:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband