Guðmundur Óli Scheving

Guðmundur Óli Scheving er fæddur í Vestmannaeyjum 7. janúar 1949. Flutti  til Reykjavíkur 1957

Sonur Jóns G. Scheving (d.19.12.1995) og Guðrúnar S.Guðmundsdóttur

Ég er fráskilin og á 4 uppkomin börn og 8 barnabörn : Kristínu Scheving 1973, Jón Stefán Scheving 1974, Guðrúnu Sesselju Scheving 1980, Guðmund Óla Scheving 1988

Sambýliskona Kristín Margrét Harðardóttir

Stundaði nám í Miðbæjarbarnaskólanum, síðar í Gagnfræðiskóla Vesturbæjar og  Sjóvinnudeild Verknámsins Lindargötu.

Hóf nám í vélvirkjun í Landssmiðjunni 1965 .

Lauk prófi frá Iðnskólanum Í Reykjavík

Og vélstjóraprófi frá Vélskóla Íslands

Hannaði og smíðaði sporðskurðarvél fyrir grálúðu sem sett var í fjölda Íslenskra skipa á sínum tíma og seld til Kanada og Norges, en svo bara hvarf Grálúðan.

Stofnaði fyrirtækið Verkfæraþjónustan sf. af því tilefni 1982

Síðar breytt í Ráðtak sf. sem varð ráðgjafafyrirtæki vegna gæðamála og gæðakefa HACCP  - ÍSO  - og Öryggisstaðla fyrir fyrirtæki.

Eina ráðgjafafyritæki hér á landi fyrir forvarnirfyrir meindýravarnir.

Útvega allan búnað og aðstoða fólk við sýnatökur vegna Húsasvepps.

Er starfandi í  stjórn gæðastjórnunarhóp Stjórnvísi.

Gaf út bókina Upplýsingar og fróðleikur um Meindýr og Varnir 2004

Skrifaði fastapistla í fréttablaðið um  meindýr og varnir.

Skrifar fasta pistla í 24 stundir tvisvar í mánuði um meindýr og varnir.

Er formaður Félags Meindýraeyða  frá 2003

Var skipaður i Minkanefnd  2004 af þáverandi Umhverfisráðherra Siv Friðleifsdóttur. Nefndin hefur lokið störfum og  drög að frumvarpi liggur fyrir hjá ríkistjórninni.

Situr í nefnd frá menntamálaráðuneytinu vegna uppbyggingu á námskrárgerð fyrir menntun meindýraeyða.

 

 

Ábyrgðarmaður skv. Þjóðskrá: Guðmundur Óli Scheving

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 84478

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband