Færsluflokkur: Umræðan
Allt þetta bull sem Sjálfstæðisflokkurinn og Frjálslyndiflokkurinn þröngvöðu í gegn með sölunni á Fríkirkjuvegi 11 til auðjöfra, er búið að vera í uppnámi í 11 mánuði.
Það stóð jafnvel til að afhenda þessum "Köllum" hallargarðin til eigin afnota, sem betur fer tókst að koma í veg fyrir það.
Þeir fengu þá í staðinn stóran hluta tjarnarsvæðissins.
Skilið þessum eignum til baka strax, þið höfðuð aldrei leyfi Reykvíkinga til að selja þetta hús að Fríkirkjuvegi 11.
Ég held að Ólafur Friðrik og Hanna Birna ættu að vinna þetta til baka áður en húsið grotnar niður.
Þetta er bara ótrúlegt..hvað eiginlega var greitt í kosningasjóði þessa fólks af þessum aðilum ?
Þetta finnst mér.
Vilja fá Fríkirkjuveg 11 til baka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Umræðan | Breytt s.d. kl. 00:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
19.5.2009 | 01:00
Þú áttir þetta skilið tíkin þín......
Á visir.is er sagt frá niðurstöðu úr þvíliku nauðgunarmáli og hrottameðferð á konu sem Hæstaræettardómara fann ekki ástðæðu til að konan fengi að verja sig.
Og neitaði henni um að tjá sig.
Og fyrir sögnin gildir.
Og átt því engan rétt á að tala máli þínu. Ekki einu sinni í Hæstarétti.
Eru það þessi skilaboð sem Lögfræðingar eru að senda út í þjóðfélagið.
Konu sem virðist hafa verið nauðgað af hrottum og athæfið tekið upp og lögregla þarf að leita til fleiri landa vegna sönnunargagna.
Nauðgunin og hrottagangurinn virðist ekki vera sakhæf að dómi Hæstaréttarlögmanns.
Þarf ekki að reka þennan mann úr starfi Hæstáréttardómara á ekki að leysa frá störfum og alla þá sem eru ennþá að svíkja réttlætið.
Þeir eru svo oft að míga utan í þjóðfélagi með sínu fúla hlandi.
Það er sem sagt í lagi að nauðaga og svívirða á Íslandi af því aö konan er af erlendubergi brotin .
Helvítis fokking fokk
Skammist ykkar þið sem dæmið svona.
Þetta finnst mér.
Umræðan | Breytt s.d. kl. 01:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
18.5.2009 | 18:42
BYKO veldið í olíuútrásina !!
Íslenska félagið sem tengt er því félagi, sem sótt hefur um olíuleit á Íslenska leitarsvæðinu er í eigu eigenda BYKO.
Og hvað er ekki allt í lagi með það ?
"Aker Solutions er hluti af viðskiptaveldi Kjell Inge Røkke en hann er stjórnarformaður fyrirtækisins. Íslendingar eiga um 20% hlut í Sagex Petroleum, þar af eiga Lindir Resources 11,45% hlut og Gunnlaugur Jónsson, forstjóri Linda, situr í stjórn Sagex. Lindir Resources eru í eigu Straumborgar ehf., fjárfestingarfélags Jóns Helga Guðmundssonar og fjölskyldu hans. "
Vonandi er þetta ekki eitthvað pappírsfyrirtæki.
En það er nú nægur tími fyrir Orkustofnun að skoða það.
Mér finnst samt það vera mikið binding að binda Íslendinga við eitthvað ákveðið fyrirtæki í 46 ár.
En þetta er nú ekki búið að ákveða og fyrirtækin sjálf eiga möguleika með fresti í 22 vikur hvort þau standi við tilboðin.
Já svartagullið í Íslensku lögsögunni.
Þetta finnst mér.
Umræðan | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.5.2009 | 10:23
Ætla menn að láta stjórnendur OR komast upp með þetta siðleysi ?
Hanna Birna Kristjánsdóttir Borgarstjóri er sá aðili sem í raun ber ábyrgð á gjörðum starfsmanna sinna.
En því miður ræður hún ekki við" það glæpagengi sem virðist stjórna OR" það á við um hennar eigin flokksmenn og borgarfulltrúa svo og á úrhrökinn úr Framsóknarflokknum.
Á fyrstu þremur mánuðum ársins 2009 nam tap OR 17,2 miljörðum króna. Og heildar skuldir 212,5 miljarðar.
Starfsmenn OR samþykktu að lækka laun sín um 400 miljónir króna til að liðka fyrir að menn héldu vinnu sinni.
En þá ákveður "Sikileyjarstjórn" OR að greiða 800 miljóna arð af tapinu til eigenda sinna og stæsti eigandinn er Reykjavíkuborg, þar sem Hanna Birna Kristjánsdóttir er forstöðumaður.
Enn og aftur fáum við að sjá ótrúlagan valdhroka og yfirgang stjórnmálamanna og embættismanna sem er bara sama um ástand og stöðu þjóðarinnar.
En það fer að líða að kosningum..... Já Hanna Birna Kristjánsdóttir þá held ég að það gagni lítið að vera í miní-pilsi og brosa falstæ
Þetta finnst mér.
Umræðan | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.5.2009 | 19:35
Eru stjórnendur OR brjálaðir ?
Starfsmenn OR lækka laun sín, sem nemur 400 miljónum króna til að koma á mót við rekstarvandræði OR, svo ekki þurfi að segja fólki upp störfum, en tap OR er eitthvað í kringum 73 miljarðar í fyrra.
En þá ákveður Spillingardeild Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins að greiða eigendum arð upp á 800 miljónir króna.
Eru stjórnendur Orkuveitu Reykjavíkur endanlega búnir að drulla upp á bakið.
Þetta eru svo sannarlega skilaboð út í þjóðfélagið, sama og HB-grandi ætluðu að gera sínum starfsmönnum.
Hvar í ansk.. er nú þessi verkalýðshreyfing... eða er þetta Hagfræðingalið sammála þessum gjörningi.
Svo er þessi Forstjóri OR sakleysið uppmálað og veit ekkert um einhverja óánægju meðal starfsmanna.
Þetta heitir bara siðleysi.
Ég skrifaði fyrir nokkru þegar til stóð að ráða forstjóra OR, að þessi maður sem fékk forstjórastólinn hefði ekkert að gera í það embætti.
Mér fannst allt lykta af skítalykt í kringum hann í OR og REI og GGE málinu forðum daga.
Og grátlegast er að þessir vanhæfu borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokk sýna bara starfsfólkinu puttan og öðrum þegnum þessa lands.
Skammist ykkar og breytið þessari siðlausu ákvörðun ykkar.
Þetta finnst mér.
Hvetur verkafólk að mótmæla ákvörðun OR | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Umræðan | Breytt s.d. kl. 21:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Svona var lýsing hjá Sigmari, Eurovisonfara um framlag einnar þjóðar í keppnini í kvöld.
Mér finnst framkoma aðila innan bankakerfisins, sem eru ennþá í áhrifastöðum alveg ótrúlegar, bankar sem eru með allt niðrum sig og skilja ekki að þeir eru algjörlega með allt niðrum það eiitt minnir mig á slíka samlíkingu.
Þeir skilja ekki að Bankarnir eru orðnar ríksstofanir.
Þeir halda áfram að reyna að svindla og pretta.
Og reyna koma undan fyrirtækjum fyrir sig og sína og reyna að koma aðilum inn í stofnanir fyrir sig og sína.
Og reyna að fara á bak við almenning fyrir sig og sína.
En nú er það almenningur sem á bankana. Halló....Halló
Þessir yfirstjórnendur og millistjórnendur eru bara ekki að skilja hlutverk sitt.
Það er löngu komið að leiðarlokum í þessu svindli og braski.
Það á að leysa upp skilanefndirnar og segja Bankastjórunum, deildarstjórunum , framkvæmdastjórunum ,Lögfræðingunum upp störfum og láta þá hætta strax og endur skipuleggja þessar stofnanir.
Og lofa þeim að breima annar staðar.
Þetta finnst mér.
Umræðan | Breytt s.d. kl. 09:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
12.5.2009 | 01:20
Stjórnarandstæðan hefur ekkert fram að færa nema málþóf !
Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn munu ekki styðja ESB tillögu ríkistjórnarinnar.
Nei þeir og þau munu beita málþófi til að koma í veg fyrir að lýðræðið fái brautargengi.
Sama og þeir gerðu vegna frumvarpsins um Stjórnlagaþing. Og persónukosningar.
Borgarahreyfingin hefur sagt að hún muni styðja öll þau mál sem hreyfingin barðist fyrir á Austurvelli og í Háskólabíó.
Það er því alveg ljóst að í væntanlegum frumvörpum Ríkistjórnarinnar er haft í huga hverjar kröfur Borgarahreyfingarinnar eru.
Og þær verða settar með í lagabreytingar og ný lög á komandi þingum.
Ég held að það vanti í þetta hundrað daga áætlunarferli ríkistjórnarinnar að breyta þingsköpunarlögum svo hægt sé að koma í veg fyrir misnotkunn valds hjá flokkum og einstaka þingmönnum.
Grátkór Sjálfstæðisflokksins með Sægreifunum er einstaklega hjáróma í dag.
Hvað er það í raun og veru sem tefur að gjaldeyrir fyrir allan þennan afla sem verið er að selja erlendis núna skyli sér ekki heim til Íslands ?
Skyldi Sjálfstæðisflkokkurinn eitthvað með það að gera ?
Og svo bíður Framsóknarhækjan á gráasvæðinu til búinn að taka upp fyrri hætti með Sjálfstæðisflokknum.
Þetta er bara ekki í lagi.
Þetta finnst mér.
Umræðan | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.5.2009 | 21:06
Ég vil alls ekki verða ráðherra, bara alls ekki.....
Á visir.is er sagt frá yfirlýsingu frá Björgvin Sigurðssyni.
Björgvin Sigurðsson fyrrverandi Bankamálaklúðrari og titlaður sem fyrrverandi Viðskiptaráðherra, skrifaði bréf til Jóhönnu Sigurðardóttur forsætis ráðherra, fyrir viku síðan og sagðist ekki vilja verða ráðherra í nýrri ríkistjórn.
Það ætti svo margt eftir að koma í ljós við rannsókn hrunsins að það væri ekki á sig bætandi að verða ráðherra líka.
Hver hldur hann að trúi þessu bulli að hann hafi ekki viljað verða ráðherra, kannski þeir sem strokuðu yfir hann á kjörseðlinum ? Ekki ég.
Nei Björgvin Sigurðsson hefði átt að axla ábyrgð og segja af sér þingmensku á sínum tíma og ekki bjóða sig fram aftur.
Hann vill eins og svo margir sem verða skoðaðir og verið er að skoða, að hafa áhrif á rannsóknir og nefndarstörf inni á þingi sem þingmenn.
Þetta eru rosaleg merki um hræðsluótta.
Þetta finnst mér.
Umræðan | Breytt s.d. kl. 21:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.5.2009 | 13:28
Íslendingar eru skúrkar, en Bretar Hryðjuverkamenn !
Breski Forsætisráðherran Gordon Brown er búinn að skíta upp á bak sér.
Hann laug augsýnilega að Breska þinginu í fyrirspurnartíma í vikunni.
Hann sagði eitt og meinti annað er svar Forsætisráðuneytisins Breska við fyrirspurnum frá Íslenskum fjölmiðlum.
Og frá Íslenskum stjórnvöldum
Össur Skarphéðinsson heldur vart vatni hann er svo ánægður með svör Breta, sem eru bara bull og átakanlegur skrípaleikur valdamanna sem skýla sér bak við egin hryðjuverkalög.
Össur Skarphéðinsson er rosalega ánægður með svör bretana sem ég vona að hann leggi út eins og ég geri að Íslendingar eru skúrkar en Bretar eru hriðjuverkamenn.
Þetta finnst mér.
Íslendingar þurfa öfluga talsmenn erlendis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Umræðan | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
8.5.2009 | 23:52
Ha..Ha..Ha.. eruð þið að mótmæla mér... okkur..
Komið bara inn, tveir eða tvö ykkar, einhver ykkar og fáið ykkur kaffi og kleinur.
Ótrúleg valdhroka yfirlæti var í forustumönnum Stjórnarflokkana í dag þegar fólk kom og var að mótmæla seinagangi hjá stjórnarflokkunum um lausnir í landsmálunum. Og vandræðum fólks.
Og glaðbeittir foringjarnir sem tróðu vandræðalegan marvarðan við stjórnarráðið í dag voru bara eins og þorskar tiggjandi tyggjó´. Alveg ótrúlega ósannfærandi.
Hrossakaup stjórnarflokkana sín á milli er ástæða fyrir því að ekki semst nema í snigilsferli.
Ég held bara að ekkert eigi eftir að breytast... þetta verður bara "Fokking fokk" aftrur og þetta stjórnarlið verður bara rekið i burtu aftur seinna á árinu.
Þau eru bara ekki að skilja að þjóðin ber ekki ábyrgð á hruninu það eru örfáir einstaklingar og ríkistjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknar.
Setjið þetta fólk í farbann og helst kokið inni meðan verið er að fá botn i þáttöku þessa fólks.
Þetta finnst mér.
Kuldaboli bítur mótmælendur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Umræðan | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar