Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál
5.12.2007 | 21:38
Eru pappírsfyrirtækin að hrynja ?
Það setur að manni nokkurn ugg vegna þeirrar umræðu, sem er um fjárfestingarfyrirtæki í dag. Ekki er því til að skipta að ég eigi nokkur hlutabréf í einhverjum fyrirtækjum. En þó ég er að vísu hluthafi þar sem ég tengist lífeyrirssjóðum sem hafa verið að spana sig í mörg af þessum fyrirtækjum.
Það er ákaflega ótrúverðugt þegar menn koma fram og segja, hafið ekki áhyggjur af verðbréfunum sem lífeyrisjóðirnir eiga í fjárfestingarfélögum þau falla ekki.
Ég er nú svo grænn í þessu að ég skil ekki að ef fyrirtæki tapar miljörðum króna og kauphallarvísitölur falla um tugi prósennta og bréf í fyrirtækjum falla um mörg prósentustig.
Þá standa verðbréfin sem lífeyrissjóðirnir eiga í þessum fjárfestingarfyrirtækjum án verðfalls.
Eins segir það allt finnst mér, að stórir aðilar grípa inn í fjárfestingarfyrirtæki með tug miljarða innkomu.
Það er líka athyglisvert að mörga þessara fjárfestingafyrirtækja eiga í bankastofnunum og mörg eru stofnfjárfestar í bönkum.
Þessir sömu bankar verðmeta síðan þessi fjárfestingarfyrirtæki sín og núna er komið upp á yfirborðið að þau hafa verið metin út úr korti við allan raunveruleika.
Það er líka nokkuð pínlegt fyrir fyrverandi forstjóra t.d FL -group að fá aðeins 60.miljónir í starfslokasamning. Fyrirrennari hans sem hann bolaði úr starfi fékk 130 miljónir fyrir nokkra mánaða starf.
Það er líka ákaflega neyðarlegt að heyra í nýjum valdhöfum t.d. í FL - Group tala um að fyrverandi forstjóri hafi ekki mistekist, ég spyr bara hversvegna var hann þá látinn fara ?
Getur verið að fleiri fyrirtæki í þessum geira séu að missa flugið ? Vegna ofmats bankastofnana ?
Þetta finnst mér.
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 22:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
-
annaeinars
-
arikuld
-
arndishauks
-
utvarpsaga
-
reykur
-
kaster
-
birgitta
-
gattin
-
brylli
-
dansige
-
danth
-
egvania
-
finni
-
gelin
-
gudbjorng
-
straumar
-
hallkri
-
heidistrand
-
hlf
-
heimssyn
-
snjolfur
-
don
-
fridust
-
jakobjonsson
-
jenje
-
jon-o-vilhjalmsson
-
prakkarinn
-
juliusbearsson
-
larahanna
-
veffari
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
svarthamar
-
skari60
-
fullvalda
-
nimbus
-
sigurjonth
-
tara
-
vga
-
thj41
-
heilsa
-
kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 85010
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar