1.5.2010 | 21:54
Mun Reykjavíkurframboðið velta fjórflokknum úr sessi ?
Mun óánægjan í Reykjavíkurborg koma nýjum öflum að ? Mitt svar er já
Fjórflokkurinn í Reykjavík hefur uppi sömu áheyrslur og fyrir síðustu kosningar í borginni eða næstum því.
Að gera ekki neitt núna.
Annað en að samþykkja aðgerðaráætlun um að ráðgast með 2 miljarða í framkvæmdir sem bindur næstu borgarstjórn til ársins 2013.
Ekki er gerð nein grein fyrir hvar ná á í þessa peninga.
Borgarstjórnarflokkarnir neita að hækka útsvar gjaldskrár OR, leikskóla og velferðarþjónustu fyrir kosningar. En vilja samt í vitölum halda öllu opnu....
En allir sjá að eftir kosningar verður að hækka útsvar, gjaldskrár OR, gjaldskrár leikskóla og aðra þjónustu velferðakerfisins hjá borginni.
En það ætlum við ekki að gera hjá Reykjavíkurframboðinu. Við ætlum að forgangsraða hlutunum upp á nýtt.
Það hefur allt hækkað sem telur í þessum málaflokkum.
Fimm til sex þúsund manns eru atvinnulausir í Reykjavík. Ekki geta allir farið í byggingarvinnu og vegavinnu miðað við þær framkvæmdir sem boðaðar eru aðgerðum Borgarstjórnarflokkana til 2013.
Fjórflokkurinn ætlar ekki læra neitt.
Ég veit bara að fólkið í borginni lætur ekki þetta fólk halda áfram, það hljóta að verða rosalegar útstrikanir hjá fjórflokknum í næstu kosningum.
Þetta finnst mér.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 84478
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.