29.5.2007 | 09:21
Svindlarar á ferð
VARNAÐARORÐ
Það er alveg ótrúlegt að þegar vorar, koma fram á sjónarsviðið menn sem kalla sig meindýraeyða og garðúðara og hafa fé af fólki með því að vera að eitra fyrir fólk gegn alkyns meindýrum.
En stór hluti þeirra eru bara svindlarar og hafa engin réttindi og því ekki leyfi til að kaupa eða vera með eiturefni eða skordýralyf.
Ég segi bara það þarf að hafa leyfi fyrir svona starfsemi og ég skora á ykkur að biðja um að fá sjá að sjá starfsréttindi þeirra, gefið út af Umhverfisstofnun, eiturefnaleyfi gefið út af lögreglustjóra/ sýslumanni og Starfsleyfi gefið út af Heilbrigðiseftirliti viðkomandi sveitarfélags. Og ekki gleyma að athuga hvort leyfin séu í gildi.
Menn er jafnvel svo ósvífnir að auglýsa sig sem meindýraeyða og vera með réttindi frá öðrum ríkjum og félagasamtökum erlendis. Slík réttindi eru ekki í gildi hér á íslandi.
Ef þið fáið menn til ykkar og þeir geta ekki sýnt réttindaskírteini sín, þegar beðið er um þau skulið þið hringja á lögrelgluna og kæra þá og ef þeir fara undan í flæmingi og segjast hafa gleymt þeim heima, skulið þið skrifa niður bílnúmerið hjá þeim og kæra þá til lögreglu.
En t.d allir sem eru í Félagi meindýraeyða eru með sín réttindi í lagi.
Þið getið t.d hringt þangað og fengið upplýsingar Síminn er 892 9121
Þetta er bara vinsamleg ábending til fólks, sem þarf á aðstoð meindýraeyða og garðúðara.
Það eru bara skúrkar á ferð og út um allt land.
Flokkur: Meindýravarnir | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.