3.6.2007 | 20:41
Sjómannadagurinn í skugga valdagræðgi sægreifanna !
Það er af sem áður var að sjómannadagurinn væri hátíðisdagur allra sjómanna.
Í dag eru nokkur skip á sjó og ákveðnir útgerðarmenn reyna að eyðileggja samstöðu og lögbundinn frídag sjómanna með óbilgirni og skrumi.
Verst er þessi þróun á Akureyri, en þar voru engin hátíðarhöld í dag. Þvílík skömm finnst mér. Það er auðvitað ekkert skrítið því einn stærsti útgerðaraðili á landinu ,sem neitaði að taka þátt í hátíðarhöldum þar í dag, er með skip á sjó á þessum degi.
Sami aðili reynir líka á þessum sama tíma að leggja eina farsælustu verstöð landsins í rúst með því að ætla að kaupa aflaheimildir Vestmannaeyjinga og flytja þær í burt.
Hvað er ekki búið að gerast á Flateyri.
Ég held að nú sé kominn tími til að taka þessar aflaheimildir af sægreifunum og setja lög um að aflaheimildir verði óseljanlegar og verði fastar heima í héraði og úthlutað til heimamanna á viðkomandi stað.
Og ef viðkomandi heimahéröð nýta ekki allan kvótan sem þeir fengu fer hann í sameiginlegan pott.
Ég held að það væri ráðlegt að umframkvótanum yrði komið fyrir í sameiginlegum þjóðarpotti. sem hver og einn gæti síðan boðið í .
En fyrst og fremst yrði byggðalögunum tryggður afli fyrir vinnslufyrirtækin í héraðinu.
Ég held að Mattías Bjarnasson hafi talað tæpitungulaust á þessum nótum í dag..
Stjórnvöld og alþingismenn ættu að fara að hlusta á mann eins og Mattías Bjarnasson.
Það finnst mér.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
-
annaeinars
-
arikuld
-
arndishauks
-
utvarpsaga
-
reykur
-
kaster
-
birgitta
-
gattin
-
brylli
-
dansige
-
danth
-
egvania
-
finni
-
gelin
-
gudbjorng
-
straumar
-
hallkri
-
heidistrand
-
hlf
-
heimssyn
-
snjolfur
-
don
-
fridust
-
jakobjonsson
-
jenje
-
jon-o-vilhjalmsson
-
prakkarinn
-
juliusbearsson
-
larahanna
-
veffari
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
svarthamar
-
skari60
-
fullvalda
-
nimbus
-
sigurjonth
-
tara
-
vga
-
thj41
-
heilsa
-
kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.