Það þarf að bora göng á vestfjörðum !

Nú þegar hver sjávarútvegsbyggðin af annari á leggst af á Vestfjörðum, þarf að vera að hægt að flytja í burtu með góðu móti með allt sitt hafurtask. Það þarf að bora jarðgöng alstaðar þar sem byggt ból er. Svo menn komist í burtu frá þessum dauðvona kjálka.

Það er alveg makalaust að á undanförnum árum hafa þingmenn Vestfjarða bara mjálmað hver um aðra þvera. Meira segja segja fyrverandi úrgerðarsægreifi og nú ráðherra sjávarútvegs hefur bara gengið um sem blindur og leitt hina þingmennina halta, blinda og elliæra með sér. Hvað hefur hann gert fyrir sjávarútveg á vestfjörðum annað en bjarga eigin skinni sem er nú frægt.

Þegar hann var í stjórn ákveðins sjóðs, sem aðstoðar byggðir landsins og fyrirtæki um fjárhagsaðstoð, ákvað hann að veita sínu fyrirtæki á vestfjörðum fyrirgreiðslu. Þetta skeði fyrir hádegi einn haustdag, fyrir nokkrum árum og svo eftir hádegið borgaði hann sjálfum sér styrkinn.

Þessi maður er ráðherra í dag.

 Einu sinni var kallaður fram á sjónarsviðið  maður "með mönnum að vestan "og fékk viðnafnið "Bjargvætturinn".

Hverju bjargar hann núna nema eigin skinni ?

Hvað er hann í dag eilliært gamalmenni eða hvað, hvað með skipstjóran fyrrverandi á Páli Pálssyni hann hefur ekki mikið verið að lyfta höndinni fyrir Vestfirði eða hvað?

Og þá ekki aðrir þingmenn Vestfjarða það hefur ekkert heyrst í þeim nema um þessa olíuhreinsistöð.

Hvar er eiginlega hugsjónastefnan og heiðarleiki Vestfirska þingmanna í dag ?

Þetta er bara grafalvarlegt mál.

Það finnst mér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 84478

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband