Kallt og blautt !

Það er búið að vera kalt og blautt vor og það sem er af sumri. Og fólk hefur lítið geta verið í görðum sínum. Trjágróður og jurtaflóran og skordýrafánan hafa verið í seinna fallinu svona almennt. En samt sem áður er bæði Geitungur og Hunangsfluga farin af stað, Húsfluga og Köngulær og Roðamaur.

Garðeigendum til óblandinar ánægju eða ama.

Þannig að þegar fólk kemst loksins í garða sína verða þessir gestir þar til staðar.

Töluvert hefur verið um Silfurskottur og Hambjöllur að undanförnu.

Gífurleg aukning hefur verið í ágangi Stara og Starafló í híbýlum manna.

Annars er hægt að fara inn á síðu Félags Meindýraeyða og skoða hvað hefurt verið mest á ferðinni að undanförnu slóðin er :http://blog.central.is/meindyraeydar

Vona bara að það fari að stytta upp og koma almennilegt sumar.

Hafið það gott í dag.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 84478

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband