IDOL-stjarna í vondum málum.

Ég horfði á kastljós í gærkvöldi og hlustaði á bitra móður agnúast út í fjölmiðla vegna birtingu á nafni sonar síns Kalla Bjarna.sem flutti inn 2 kg af kókaíni og var tekinn sem betur fer.

Hún var sérstaklega reið yfir því að fjölmiðlar hefðu ekki tekið tillit til barna Kalla Bjarna,með birtingu á nafni hans.

Ég segi bara ekki hugsaði Kalli Bjarni neitt um þau þegar hann fór þessa ferð.

Mér finnst bara mjög gott að nöfn svona manna séu birt,þessir menn sem eru í dreifingu eiturlyfja, eru í daglegu tali kallaðir sölumenn dauðans. 

Það á ekki að skipta neinu máli hvað þeir heita. Það á að birta nöfn þeirra.

Það finnst mér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 84478

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband