Var Íslandsheyfingin bara plat ?

Ég hef verið að skoða og fylgjast með umræðunni síðan þessi ríkistjórn var sett saman. Og var að vonast til að Íslandshreyfingin væri með öfluga stjórnarandstöðu þó utan þings væri, en það hefur bara eiginlega ekkert heyrst frá Margréti eða Ómari í umræðunni eftir þessa stjórnarmyndun.

Getur verið að hugsjónakonan Margrét Sverrisdóttir hafi bara verið í hemdarhug eftir útreiðina í Frjálslyndaflokknum og Íslandshreyfingin hafi bara verð hennar skjól fram að kosningum til að halda haus. Því það er skrítið í raun að fylgi hennar skyldi ekki skila henni inn á þing og sameiningar máttur friðargöngu Ómars náði ekki að bæta það upp. Allir þeir sem ég talaði við fyrir kosningar sögðu að mistökin við stofnun Íslandshreyfingarinnar hafi verið að Margrét Sverrisdottir skyldi ekki verða formaður hreyfingarinnar. En nóg með það.

Ég segi bara ef þetta framboð Íslandshreyfingarinnar á að vera marktækt þarf að heyrast í forustumönnum hreyfingarinnar núna. Þeir þurfa að segja þjóðinni skoðun sína og halda uppi stöðugu aðhaldi, menn verða bara að átta sig á að þeð eru bara tveir stjórnarandstöðuflokkar á þingi  Vinstrigrænir og Frjálslyndir og einn utan þings Íslandshreyfingin. Framsókn er ekki í stjórnaraðstöðu, þeir eru bara utan gátta þeir voru í þessari ríkistjórn sem er og verður gagnrýnd næstu árin. Og mun að sjálfsögðu þá verja sig og sína þáttöku í fyrri ríkistjórn fyrir hinum flokkunum.

Er Íslandshreyfingin kannski bara hætt ?

Ég spyr bara.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 84478

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband