Launastefna Seðlabankastjóra veldur launaskriði ?

Já mikið er stundum gott að vera gleymin og ósamkvæmur sjálfum sér og komast upp með það gagnvart  öðrum.  Og hafa skoðun á launamálum annara stétta eins og bankastjóra og mótmæla tákrænt fyrir framan alþjóð það sem mönnum finnst siðleysi og græðgi. Jú þetta hreif örugglega einhverja á sínum tíma.

Nú er aftur á móti aðrir tímar og ekki nema sjálfsagt að hækka laun Seðlabankastjórans upp fyrir allt siðferði, en nú bregður svo við þessar launahækkanir sem fólk hefur verið að ræða um í þjóðfélaginu, snúa að Seðlabankastjóranum sjálfum. Og þá eru ekki allir hrifnir nema bankastjórinn sjálfur. Og fyrrverandi ríkistjórn sem veitti þessa kauphækkun.

Ætlar Samfylkingin að horfa á þetta mál án þess að láta sömu launahækkun fara til allra, ég bara spyr ? Á ekki að ríkja jafnræði í launamálum í landinu ? Mundi ekki svona launahækkun hjálpa ellilífeyrisþegum,öryrkjum og barnafjölskyldum ?

Þá finnst þessum herramanni allt í lagi með launahækkun já launahækkun ,sem nemur 200.000 kr.

Hann er kominn með hærri laun en Forseti lýðveldisins. Og enn er allt í lagi finnst honum ?

Heitir þetta ekki siðblinda hann hefur að mig minnir kallað svona gjörning siðblindu.

Þetta finnst mér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 84478

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband