9.6.2007 | 10:45
Við eigum að hafa ókeypis raforku fyrir heimilin.
Það er rosalega göfugt markmið að veita Öryrkjum, Ellilífeyrisþegum, Barnafólki og fólki sem er með tekjur undir fátækramörkum frítt rafmagn.
Þetta er nú einu sinni ríkistjórn jöfnuðar,velferðar og framfara eins og segir í sáttmálaplaggi ríkistjórnarinnar. Og ætti því að geta skoðað svona mál í alvöru.
Miðað við umræðuna upp á síðkastið og verð á rafmagni sem Álrisarnir eru að greiða fyrir, ættu heimilin að vera á fríu rafmagni. Flestar virkjanirnar eru búnar að borga sig og velta þeirra bara safnast í ríkisjóð, jú eitthvað smá fer í viðhald.
En raforkuverð til heimilanna lækkar ekki það bara hækkar ef eitthvað er.
Ef mönnum finnst að verðið sem álfyrirtækin greiði sé ekki nægilega hátt til að ná svona markmiði verður bara að hækka gjaldið á þau. Það er stofnun, sem heitir Alþingi sem gæti breytt og sett slík lög um hækkanir.
Þetta er verðugt verkefni þessarar ríkistjórnar.
Það finnst mér.
Meginflokkur: Umræðan | Aukaflokkur: Vefurinn | Breytt s.d. kl. 21:56 | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 84478
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.