10.6.2007 | 10:45
Landsleikur í járnum.
"Strákarnir okkar"voru í baráttunni í gær og vantaði eins og svo oft áður herslumuninn á að vinna.
Mér finnst að Alfreð ætti að hvíla alveg nokkra menn í landsleiknum 17.júní n.k. og sumir eiga bara ekki heima í landsliðinu, aðrir ná ekki taktinum.
Ég hef fylgst með landsliðinu í áraraðir og skrifað hjá mér mistök manna með grip og sendingar og skot. Mín skoðun er sú að þegar Snorri Steinn hefur farið inn á og við yfir og í góðum gír klúðrist bara allt á nokkrum mínúndum. Hann er ágætur í vítaskotum og ætti bara að vera í því. Ég er því algjörlega ósammála Alfreð að Snorri Steinn hafi leikið vel í gær.
Logi Geirsson fann sig ekki og það sá Alfreð og var ekki að nota hann. Og Birkir Ívar stóð sig frábærlega vel. En Hjalti fann sig ekki í markinu. Það væri allt í lagi að vera með Rónald þarna í marki og láta hann verja vítin hann er nú sérfræðingur í þeim.
Þeir sem voru Íslenska landsliðið í gær og alveg frábærir voru Ólafur, Alex, Gudjón Valur,Róbert,Sverrir, Ívar og Hannes átti góða innkomur.
Þetta finnst mér
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 84478
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.