12.6.2007 | 20:07
Ísland og Kína góð saman !
Íslendingar eru að gera fríverslunarsamning við Kínverja. Hvað þýðir þetta ? Verða allar vörur á næstunni innfluttar frá Kína ? Já trúlega og það eykst vöruúrval frá þessu risaveldi svo um munar.
Made in CHINE. Sjáið bara til.
Íslendingar verða líka í hlutverki fyrir þessa risa þjóð, að koma vörum þeirra áfram til Evrópu, fram hjá ESB. Íslendingar eru sko sniðugir,fá inn svona risaþjóð í fríverslun og það eiga eftir að koma fleiri þjóðir af þessum slóðum.
Við getum selt þekkinguna um jarðvarama og gætum sennilega selt allan fiskinn okkar þangað á einu bretti.
Kanski er búið að láta þá fá veiði og aflaheimildir.
Seljum þá alla hestanna okkar sem eru til sölu og flytja á út..
Allt drykkjarvatn sem til umfram á Íslandi.
Íslendingar eru trúlega að verða alveg óendanlega ríkir með þessum samning.
En hvað getum við keypt af Kínverjum ég bara sé það ekki alveg í hendi mér ?
Er ekki þetta bara einhver vitleysa að gera svona samning.
Kanski ekki.
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 84478
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.