14.6.2007 | 07:55
Sláttur byrjaður á Suðurlandi
Ég var að aka undir Eyjafjöllum í gær og ók fram hjá bæ sem heitir FIT, þar var búið að slá eitt tún og rúlla heyið. Ég var nokkuð undrandi því mér hefur fundist vera mjög kallt og blautt það sem af er sumri. En þarna er oft slík veðursæld að það skýrir kanski málin.
En það er gott mál að eitthvað gangi hjá bændum. Næg er óvissan framundan hjá bændum vegna áforma nýrrar ríkistjórnar um innflutning landbúnaðarvara og breytinga á landbúnaði. Ég sá líka ískyggilega þróun þar sem ég var að aka um að stór hluti bændabýla á þessu svæði stendur autt, bara orðnar hestajarðir auðkýfinga. Er þetta ekki einmitt fyrstu skrefin í því að þurka út hin hefðbundna landbúnað að auðmenn bara kaupa upp allar jarðir fyrir sumarbústaði og hesta og sportmennsku.
Mér finnst að þetta sé að fara úr böndunum.
Það er mín skoðun.
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 84478
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.