17.6.2007 | 10:41
Þúsundir útskrifast frá Háskólunum.
Til hamingju allir nýstútentar með árangurinn í menntaskólanum. Þessi hópur fer sennilega ekki í verknám úr þessu. Nei við eignumst bara fleiri lögfræðinga,viðskiptafræðinga, félagsfræðinga og aðra fræðinga, sem markaðurinn er nú fullmettaður af.
Til hamingju allir kandidatar frá háskólasamfélaginu. Mig setur samt hljóðan hvað á að gea við alla þessa viðskiptafræðinga,lögfræðinga,félagsfræðinga og aðra fræðinga.
Þarf ekki að hækka viðmið í námi þessara fræðinga svo hægt sé að stýra framleiðslu á lærðrum mönnum.
Í venjulegum rekstri er ekki haldið áfram að framleiða vöru ef markaðurinn er full mettaður.
Margar stéttir iðnaðarmanna eru að hverfa og sumar horfnar. það má nefna, eldsmíði, plötu og ketilsmíði, hárskurður,söðlasmíði,rafeindavirkjun,múrarar og trésmiðir og píparar,bakarar og fl.
Þá hefur fækað þeim sem leggja fyrir sig sjómannastörf eins og skipstjórnar- og vélstjórnarstörf.
Þetta er þróun sem fengið hefur að þróast áratugum saman og við eigum bara ekki í dag verkmennað fólk nema í mjög litlu mæli. Það skýrir líka hvers vegna við flytjum svona mikið af erlendu vinnuafli ,sem er verkmenntað til landssins til að bjarga þesssum virkjanna- og álverksmálum okkar.
Mín skoðun er að það þurfi að leggja meira í verkmenntunarþátt okkar Íslendinga.
En til hamingu með daginn enn og aftur allir þeir sem eru að ljúka sínum áfanga og til hamingju með daginn samlandar mínir.
Það er kominn 17.júní
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Vefurinn, Dægurmál, Umræðan | Breytt s.d. kl. 22:13 | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 84478
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.