Þvílíkt skítapakk hefur verið kosið til þings !

Maður er bara alveg orðlaus og bálreiður yfir framkomu þessara þingmanna, sem eru líka í launuðum störfum sveitastjórnarmanna og sjá enga hagsmunaárekstra í þessum tveimur störfum þingmennsku og bæjarstjórnarstörfum.

Er bara ekki allt í lagi með þetta fólk að vera með 1.000.000 - 2.000.000 í laun á mánuði og vinna bara hálfa vinnu í báðum störfum. Þetta heitir siðblinda, siðleysi og hroki og sýnir hve mikilir tækifærisinnar þetta fólk er.

En það verður kosið aftur seinna til þings og við skulum muna þá hve afrek þessa fólks eru þá.

Svona framkoma þingmanna setur bara svartan blett á alla hina þingmennina, sem fara eftir eðlilegum samskiptum og vinnureglum og eru bara í vinnu á vegum eins aðila Alþingis.

Það á að banna þessu fólki að vinna önnur störf nema á vegum Alþingis.

Það finnst mér.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haukur Nikulásson

Ég tek undir þetta hjá þér Guðmundur. En veistu, þetta lið er kosið aftur á Alþingi jafnvel eftir duglega hirtingu hjá hæstarétti fyrir þjófnað, mútur, umboðssvik og skjalafals. Eftir fangelsisvistina liggur leiðin beint á þingið á ný.

Haukur Nikulásson, 19.6.2007 kl. 07:41

2 identicon

ATH það er ekki bara að fangar, glæpamenn og ökuníðingar eru í fremstir í Sjáfæðarflokknum fer allt heilaþvegið liðið að kjósa þá !!!

Jóhannes Þór (IP-tala skráð) 2.7.2007 kl. 10:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 84478

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband