24.6.2007 | 12:11
Geitungar eru seinna á ferðinni
Í fréttablaðinu í dag er fjallað um Geitunga og vitnað í Ómar F. Dabney meindýraeyðir hjá Reykjavíkurborg. Hann segir að það hafi verið lítið um geitunga síðastliðin tvö sumur, það er ekki rétt og það er er ekki rétt að stofninn hafi orðið fyrir áfalli.
Hann er bara seinna á ferðinni og stundum er hann fyrr á ferðinni eins og síðastliðin tvö sumur. Samkvæmt upplýsingum sem ,meindýraeyðar á öllu landinu hafa sent til Félags Meindýraeyða eru tekin geitungabú á síðustu tveimur árum svipuð og venjulega.
Núna eftir helgina verður meira um þá en hefur verið og líka verður fólk meira vart við þá í görðum sínum, ferlið er farið á fulla ferð og nú gerast hlutirnir hratt.
Geitungar eru seinna á ferðinni i ár.
Ef þið þurfið aðstoð varðandi Geitunga þá er síminn hjá mér 892 9121
Það er bara málið.
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Meindýravarnir, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 12:19 | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 84478
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.