25.6.2007 | 09:37
Tvöföldun Suðulands- og Vesturlandsvegar er bara mál nr. 1
Hvað ætlar nýr samgönguráðherra að gera vegna þeirra umferðavandamála, sem skapast á Vesturlandsvegi og Suðulandsvegi á álgastímum,í sinni kostningabarátu var sagt að það þyrfti að forgangsraða öðru vísi í vegamálum, sennilega hefur hann átt við að ráðast strax í breytingar á Suðurlands- og Vesturlandsvegi.
Nei sennilega mun hann fyrst láta laga allt í sínu kjördæmi og byggja öll þessi göng og vegi fyrir norðan svo fólk geti örugglega flutt í burtu, suður.
Það er líka rosalegt að sjá marga frekar litla bíla og jepplínga vera að draga þessi líka risa hjólhýsi og og fellihýsi og augsýnilega ráða ekki við þetta og kunna ekki að aka með aftanívagn hvað þá að bakka með þetta.
Þurfa menn ekki að fara skoða réttindaferli slíkra ökutækja og leyfisveitingar þeim til handa, það hefur komið í ljós að margir af þeim sem eru á þessum Amerísku "trukkum"hafa ekki réttindi á þá en ég veit ekki að það sé nokkuð gert í því.
Það þarf að fara strax í framkvæmdir við tvöföldun Vestur- og Suðurlandsvegar.
Það finnst mér.
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 84478
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér finnst þetta líka, velkominn í hópinn
Margrét Össurardóttir (IP-tala skráð) 25.6.2007 kl. 09:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.