26.6.2007 | 09:10
Er Landsvirkjun í eigu útlendinga ?
Það er með ólíkingum hvað stjórn Landsvirkjunnar getur lagst lágt. Það eru ekki hagsmunir Íslendinga framtíðarinnar, sem stjórn Landsvirkjunar er að hugsa um núna, nei það eru erlendu veiðifélagrnir og athafnamennirnir í áliðnaði, sem búnir eru að koma sér í mjúkinn hjá stjórnendum Landsvirkjunar, sem nú skal berjast fyrir.
Lítilsvirðing og ótrúleg uppákoma á fundi Flóamanna í Þjórsárveri í gær er með endæmum. Þar er Landsvirkjun að bjóða Flóamönnum og fl. að laga vegi.laga símasamband, setja upp ferðaþjónustumiðstöð. Öll þessi boð Landsvirkjunnar, eru á döfinni hjá vegagerðinni, fjarskiptastofnun og samgönguráðuneyti. landsvirkjun hefur ekkert umboð til að bjóða svona.
Vegamál eru á fjálögum, fjarskiptamál eru á fjálögum og ferðaþjónusta er á fjálögum líka.
Það hefði verið nær að bjóða fólki frítt rafmagn og hita í fimmhundruð ár og leggja í framkvæmdasjóð fyrir þessa sýslu 100.000.000 miljónir á ári í 100 ár, þá erum við að tala um eitthvað tilboð. Ef menn eru bara að hugsa um að hafa eitthvað út úr þessu fjárhagslega.
En hinir sem ekki vilja virkja meira og ekki tapa fleiri náttúruperlum, þeir vilja láta kjósa um þetta í almennri kosninigu og það ætti ekki bara að vera Flóamenn sem kjósi, það ætti að kjósa um allar svona framkvæmdir á landsvísu.
Þetta finnst mér
Meginflokkur: Vefurinn | Aukaflokkur: Umræðan | Breytt s.d. kl. 09:33 | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 84478
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.