29.6.2007 | 21:47
Ekkert mál að drepa lítinn hund !!!!!!!
Alveg finnst mér með ólíkendum að þessir ógæfusömu unglingar, sem ætluðu að skemmta sér norður á Akureyri, hafi alla skort dómgreind og framkvæmt þennan verknað, að setja lítinn hund sem villst hafði frá eigendum sínum í tösku og síðan sparka honum á milli sín þar til hann lést.
Og hafa í hótunum við manneskju sem varð vitni af þessu atriði. Það var bara blessun að ekki skyldi villast lítið barn frá foreldrum sínum, inn á svæði þessara manna. Ég vildi gjarnan að nöfn þessara manna verði birt. Sem koma svona fram við dýr og menn.
Þó ekki nema til þess maður gæti forðast að ráða slíka menn í vinnu til sín.
Ég votta þeim sem eiga sárt um að binda samúð mína.
Þetta er bara ömurlegt.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:07 | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 84478
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.