Eru hryðjuverk Íslandssögunnar skráð ?

Ef skoðuð er stjórnmálasaga undanfarna áratugi kemur margt í ljós sem er frekar ógvænlegt.

En ekki er hægt að stykla á nema litlum hluta í þessum pistli.

Það hafa orðið til "Hryðjuverkahópar" sem komist hafa síðan til valda innan stjórnmálaflokkanna þ.e.a.s. Framsóknar og Sjálfstæðisflokks. Og átt aðgengi að ríkistjórnum og jafnvel setið í ríkistjórnum. Það þarf engin nöfn allir vita hvað átt er við.

Fiskurinn í sjónum var færður á hendur örfárra fjölskyldna,vildarvina flokkræðisins í þessum flokkum, það þarf enginn nöfn ,allir vita við hvað er átt og taki þeir til sín sem eiga.

Sparnaður fólks var tekin af því  bara hyrtur með myntbreytingu  fyrir nokkrum árum og það hvarf inn í bankanna sjálfa, því allt í einu áttu bankarnir eigið fé.

Bankarnir voru gefnir vildarvinum flokkanna og verðlagðir á spottprís og fengu að halda allri verðtryggingu á lánafyrirkomulagi, sem var sett á sínum tíma m.a. sem hagstjórnartæki, fyrir utan allar þær vísitölur sem urðu til og áttu að vinna bug á ýmsum vadræðum í Íslennsku efnahagslífi.

Verðtrygging er það sem bankarnir og verðbréfastofnanir eru að græða mest á, ég tel að það megi  setja margar þessa vísitölustofna af og gera bara dæmið upp. Gæti verið að bankarnir réðu ekki við það?

Ég tel að svo kallaðir "hryðjuverkahópar" í forustusveit  stjórnmálaflokkanna þurfi að fá alvarlega ofanígjöf og sæta ábyrgð og skoðun rannsóknaraðila á ákvarannatöku, fyrirgreiðslupólitík og bara mistökum í stjórnsýslu undanfarna áratugi.

Og það á að draga fólk til ábyrgðar og jafnvel dæma það fyrir dómsstólum hafi það gerst brotlegt vegna mútuþægni eða fyrirgreiðslu.

Hvernig ætli uppgjörið vegna fiskveiðistefnuar verði útfært í dag ?

Mér finnst þetta vera "hryðjuverk" ef satt reynist.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 84478

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband