Það þarf að breyta stofnunum hagsýslunar .

Það á að leggja stofnun ,sem Seðlabankan af og Hagstofuna í þeirri mynd sem hún er, þarf  að breyta. Því eins og þetta er í dag skelfur og titrar allur fjármálaheimurinn á Íslandi,þegar Seðlabankinn sendir frá sér orðsendingar um vaxtabreytingar. Því mikill ágreiningur er oft milli þeirra sem þar stjórna og annara í þjóðfélaginnu.

Setja á stofn Þjóðhagsstofnun aftur en með breyttu sniði, og þar inni eiga ekki að vera pólitísktsskipaðir kommisörar. Sú stofnun gæti verið til húsa í Seðlabankahúsinu.

Þar þarf að vera faglærður forstöðumaður.

Þar eiga að vera fulltrúar frá greiningardeildum fjármálafyrirtækja, verkalýðshreifingunni,atvinnulífinu,Viðskipta og Hagfræðiskori Háskólanna,fjármálaráðuneytinu,viðskiptaráðuneytinu,Kauphöllinni ,svo eitthvað sé nefnt.

Lög og reglur um slíka stofnun yrði að vera mjög ýtarleg og markviss og þannig stofnun yrði mjög trúverðug og aðeins hæfustu mennirir ,yrðu ráðnir til starfa af þjóðinni í kostningu samhliða alþingiskosningum. Það þyrfti náttúrulega að setja reglur um hverjir gætu boðið sig fram.

Þanning ætti líka að gera með framkvæmdavaldið  líka það ætti að kjósa framkvæmdavaldið sér og löggjafavaldið sér.

Þetta finnst mér.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 84478

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband