4.7.2007 | 20:16
Geitungar eru hættuleg dýr !!!
Menn eru alltaf annað kastið að koma fram á sjónarsviðið með ,kenningar og yfirlýsingar. sem síðan standast ekki og eru bara í daglegutali kallaðar bull.
Meindýraeyðir nokkur segir í viðtali við fjölmiðla fólk að það sé ekkert mál að eyða geitungabúum, bara fá sér galla, gúmí hanska háþrýstikút, andlitsgrímu og öryggisgleraugu og svo bara að úða á geitungabúið, en fólk ætti ekki að reyna þetta þar, sem búin eru undir súð eða upp undir skyggnum, eða að ekki sé hægt að hlaupa frá þeim.
Þarna talar maður, sem því miður er ekki fagmaður.
Stunga í munn eða háls getur valdið andnauð hjá fólki eftir örfáar mínúndur.
Ef almenningur ætlar að fara að taka geitungabú eftir uppskrft þessa meindýraeyðis,legg ég til að fólk fái sér líftryggingu og slysatryggingu og það mjög háa. Fólk ætti líka að leita læknis til að fá úr því skorið hvort það sé með bráðaofnæmi. Og hvort það sé með ofnæmi fyrir skordýralyfinu sem fólk á að nota. Þa´ætti líka að láta sprauta sig við stífkrampa ef það ætlar að fara að með höndla þessi dýr.
Í dag er notuð önnur tækni en meindýraeyðirinn er að lýsa, en hann segir að það sé best að fara um miðnætti. Það er því miður bara bull. Fagmenn geta eytt búum hvenær, sem er.
Sem betur fer hafa ekki orðið dauðsföll hér á landi af völdum geitungastungna en það hfur skeð erlendis og oftast má rekja það til fólks sem hafði ekki þekkingu við að taka buin.
Umræddur meindýraeyðir er ekki félagi í Félagi Meindýraeyða og garðúðara, sem er fagfélag þessarar stétta.
Vona að fólk átti sig á þessu og láti það alveg vera að taka geitungabúin sjálf en fái til þess fagmenn í Félagi Meindýraeyða sem eru fagmenn.
Þetta finnst mér
Meginflokkur: Vefurinn | Aukaflokkar: Dægurmál, Vinir og fjölskylda, Meindýravarnir | Breytt 8.1.2008 kl. 23:14 | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 84478
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning