Ég vil ráðleggja fólki að óska eftir því við þá ,sem banka upp á og vilja eitra í görðum að fá að sjá starfsréttindi þeirra sem er útgefið af Umhverfisstofnun(UST) og eiturefnaskírteini gefið út af Lögreglustjóra/Sýslumanni og það mikilvægasta er að viðkomandi hafi starfsleyfi fyrir garðaúðun.
Skoðið sérstaklega hvort leyfin eru í gildi.
Ef réttindi eru ekki í lagi geta menn ekki keypt eitur til að úða með .
Garðúðarar hafa ekki leyfi til að eitra fyrir köngulóm, eitrið sem þeir eru með dugar ekki á kóngulærnar.Niðurbrot á efninu sem þeir eru með er 3 -6 dagar, en hjá meindýraeyðum 3 mánuðir. Meindýraeyðar einir hafa þessi efni.
Fjölmargar kvartanir hafa borist til félagsins út af mönnum sem hafa verið að eitra og ekkert hefur virkað. Félag meindýraeyða og garðúðara hefur haft afskipti af nokkrum mönnum og kært hefur verið til lögreglu nokkur tilfelli.
Það borgar sig að fá að sjá skírteini þeirra sem vilja úða fyrir þig. Félagar í Félagi Meindýraeyða og garðúðara eru með öll leyfi í lagi.
Flokkur: Meindýravarnir | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 84478
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.