17.7.2007 | 09:25
Vegaframkvæmdir við útivistarperlur og ferðamannaleiðir eru nær engar !
Það er bara mikið mildi að ekki eru fleiri slys en raun ber vitni á malarvegum á landsbyggðinni og í námunda við þéttbýliskjarna. Það er nær ófyrirgefanlegt að ekki skuli vera búið að malbika þá vegi, sem liggja að útivistarperlum,áningarstöðum og náttúruperlum. Og það vantar betri merkingar og viðvaranir til fólks á ferðalögum.
Þá er ég t.d. að tala um veginn um Grafning og að Nesjavallavirkjun, að Dettifossi, um Heiðmörk, frá Flúðum að Biskupstungum og Hrunamannahreppinn að Hruna, Lyngdalsheiðina,Snæfellsnes og niður að Búðum,niður í Reynisfjöru, og vegina fyrir vestan sem er bara sér kafli,og vegina Asturlandi niður á alla firði. Og það eru ónefndir fjöldi vega að Íslenskum náttúruperlum
Þessi vegamál á Íslandi eru bara ekki alveg í takt við þá aukningu ferðamanna, sem um vegina fara.
Það er ekki hægt að skella skuldinni eingöngu á ferðamennina þegar slys verða eins og lögreglumaður á Suðurlandi gerði eftir slys í Grafningi um daginn að mínu mati eru vegirnir sökudólgarnir ef það þarf að setja þetta svona upp.
Það finnst mér.
Meginflokkur: Umræðan | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Ferðalög, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 09:40 | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.