Verða það Íslendingar, sem koma á friði í Miðausturlöndum ?

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir er í opinberi heimsókn i Miðausturlöndum. Og eftir fréttum að dæma hafa ráðamenn í Ísrael og Plaestínu sýnt heimsókninni mikinn áhuga. Það væri bara frábært ef fyrsta opinbera heimsókn Ingibjargar Sólrúnar yrði að sögulegri stund í friðarferli þessara stríðandi þjóða.

Nú er lag sagði einhver enn hvað er lag? Hafa ekki ýmsar þjóðir reynt að sætta þessar þjóðir ? Hvers vegna við Íslendingar núna ? Hvaða tímapuntur er núna? En það væri bara frábært ef okkur tækist að koma á friði þarna.

Það finnst mér


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Karl Lúðvíksson

haha, nei Guðmundur, það er nákvæmlega engin hætta á því. Það verður aldrei friður þarna á meðan þetta pakk kemst ekki lengra en að vitna í 2000 ára gamlar draugasögur. ISG á eftir að spreða þarna milljörðum í ekki neitt eins og hún er sérfræðingur í.

Sigurður Karl Lúðvíksson, 20.7.2007 kl. 11:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband