20.7.2007 | 11:09
Verða það Íslendingar, sem koma á friði í Miðausturlöndum ?
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir er í opinberi heimsókn i Miðausturlöndum. Og eftir fréttum að dæma hafa ráðamenn í Ísrael og Plaestínu sýnt heimsókninni mikinn áhuga. Það væri bara frábært ef fyrsta opinbera heimsókn Ingibjargar Sólrúnar yrði að sögulegri stund í friðarferli þessara stríðandi þjóða.
Nú er lag sagði einhver enn hvað er lag? Hafa ekki ýmsar þjóðir reynt að sætta þessar þjóðir ? Hvers vegna við Íslendingar núna ? Hvaða tímapuntur er núna? En það væri bara frábært ef okkur tækist að koma á friði þarna.
Það finnst mér
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Bloggar, Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
haha, nei Guðmundur, það er nákvæmlega engin hætta á því. Það verður aldrei friður þarna á meðan þetta pakk kemst ekki lengra en að vitna í 2000 ára gamlar draugasögur. ISG á eftir að spreða þarna milljörðum í ekki neitt eins og hún er sérfræðingur í.
Sigurður Karl Lúðvíksson, 20.7.2007 kl. 11:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.