1.8.2007 | 20:39
Hvaðan koma allir þessir peningar ?
Í allri umræðunni um fjármagnstekjuskatt undanfarið, hefur lítið farið fyrir Framsóknarflokknum og reyndar Sjálfstæðisflokknum líka, en þessir flokkar stóðu að breytingu á skattalögum til að koma þessum skattaflokki á .
Til að bjarga á þeim tíma gullgæðingum sínum t.d í kolkrabbanum og víðar.
Öll þessi frjálshyggja og mér liggur við að segja peningaþvætti í gegnum fjármagnstekjuskattinn.
Fyrir hvað langan vinnudag er verið t.d. að borga 65.000.000 kr. á mánuði ?
Hafa menn ekki verið að fjárfesta í fyrirtækjum ,sem stunda barnaþrælkun út í hinum fátæka heimi ?
Hafa menn ekki verið að fjárfesta í Kína þar ,sem er ennþá meiri þrælkun og óréttlæti enn nokkurstaðar annars staðar.
Hvaðan koma allir þessir peningar í upphafi ? Frá t.d. sjóðunum, sem voru í ríkisbönkunum.
Hvaða sjóðir spyrja menn ? T.d. gjaldeyrissjóðir,viðlagatryggingarsjóðir,sparnaður fólks og verðtryggðulánin svo eitthvað sé nefnt.
Af hverju er ekki verðtryggingin, sem sett var á sem hagstjórnartæki, þegar ríkisbankarnir voru til felld úr gildi, og vístölur fjármálafyrirtækja látnar ráða ? Hverjir mundu þá græða og tapa ?
Þá mundi Seðlabankinn aftur fá hlutskipti sitt endurnýjað, sem hagstjórnartæki.
Þetta finnst mér.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Bloggar, Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
sæll óli. peningarnir urðu til þegar samherji keypti þorstein vilhemsson út á 3 miljarða. þetta er allt komið frá sjávarútveginum í upphafi
bjarni kjartansson (IP-tala skráð) 1.8.2007 kl. 23:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.