4.8.2007 | 20:40
Einelti á Veðurstofunni hefir fengið að grassera árum saman ?
Mig setti hljóðan þegar ég hlýddi á frásagnir kvennveðurfræðinga um eineilti á veðurstofunni árum saman,svo miklu að fólk hefur þurft að hætta. Og nú eru fleiri að hætta.
Ef skoðaður er vefur Veðurstofu Íslands kemur í ljós í skipuriti hverjir ráða þar en fyrst má nefna Þórunni Sveinbjarnardóttur,Umhverfisráðherra,síðan Magnús Jónsson Veðurstofustjóra og síðan þrjá sviðstjóra. Jón Gauta Jónsson,Sviðstjóra Rekstrarsviðs, Pál Halldórsson,Sviðstjóra Eðlisfræðisviðs og Þórönnu Pálsdóttur,Sviðstjóra Veðursviðs.
Einn af þessum þremur sviðstjórum er með einelti á hreinu.
Ég spyr bara má ekki víkja viðkomandi úr starfi og leysa málið eða er það dýpra þannig að fleiri yfirmenn eru flæktir í málið. Það hefur ekki verið hægt að fá neinar upplýsingar frá Veðurstofustjóra svo ýmsar hugmyndir fara bara á kreik.
Ég er mjög hissa að svona einelti skuli koma upp á stofnun, sem eingöngu langskólagengiðfólk er við störf.
Kanski það komi fram fljótlega svipuð saga á öðrum stofnunum, háskólamenntaðramanna ?
Þetta er bara ekki í lagi.
Meginflokkur: Umræðan | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Lífstíll, Menning og listir, Stjórnmál og samfélag, Trúmál og siðferði, Vefurinn, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heill og sæll, Guðmundur Óli !
Þakka þér snöfurmannlegt innleg, í þessa annars dapurlegu umræðu, þó þörf sé.
Með beztu kveðjum, úr Árnseþingi / Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 4.8.2007 kl. 20:48
Árnesþingi; leiðrétting, hér með.
Mbk. / Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 4.8.2007 kl. 20:50
Það eru svona aumingjar eins og Lærisveinn galdrameistarans sem leggja fólk í einelti þora ekki að koma fram undir nafni.
Guðmundur Óli
Guðmundur Óli Scheving, 4.8.2007 kl. 22:13
Ég held að það að menn og konur séu langskólagengin komi málinu lítið við í persónulegum samskiptum. Það er er að mínu mati frekar innrætið og virðingaleysi fyrir náunganum og oft kunnáttuleysi og klaufaskapur í samskiptum sem valda samskiptaörðugleikum. En hjá sumum jú breytist og þroskast fólk með skólagöngu en mín reynsla segir að þeir séu ekki bestir í samskiptum sem hafa framhaldsmenntun, enda ekki mikið verið komið inná samskipti í framhaldsmenntun.
Sigríður (IP-tala skráð) 5.8.2007 kl. 09:29
Já Sigríður ég er mjög sammála þér varðandi menntun fólks í stjórnunarstörfum og mannaforráðum. Sumir bara axla ekki þessa ábyrgð.
Guðmundur Óli
Guðmundur Óli Scheving (IP-tala skráð) 5.8.2007 kl. 10:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.