8.8.2007 | 21:06
Er fólk á aldrinum 18 -23 áhættusamt fólk ?
Er fólk dregið í dilka fyrir norðan á Akureyri og í Fljótshlíð ,en þar var nú aldurtakmark 30 ára á tjaldstæðum, á Laugarvatni var fólki vísað frá tjaldstæðum 24 ára gömlu sumum finnst að þessi aldurhópur hafi orðið fyrir aðkasti. Er það svo ? Það held ég ekki.
Hafa eigendur tjaldsvæða ekki eitthvað til síns máls ? Vegna umgengni ,eyðileggingar og drykkjuskapar, svo eitthvað sé nefnt.
Nú er verið að safna undirskriftum til að skora á bæjarstjóran á Akureyri og fleiri að segja af sér.
Þvílíkt bull sem þetta er orðið þarna fyrir norðan.Held bara að menn ættu frekar að bjóða öllum 18 - 30 á Akureyri í hamborgaraveislu um næstu helgi á Akureyri. Til að kæla þetta aðeins.
Eiithvað hefur þeta með tölfræði að gera því þetta er líka hópurinn ,sem lendir mest í umferðarslysum og umferðaróhöppum.
þetta er líka hópurinn ,sem mest er í sviðljósinu vegna ofbeldis og tilefnislausra líkamsárása.
Þetta er hópurinn, sem er verið aða taka á ofsahraða á móturhjólunum.
þetta er hópurinn, sem er verið að taka og svifta ökuleyfi vegna fíkniefna og ölvunaraksturs.
Þetta er hópurinn, sem mest er áberandi í fíkniefnamálum.
Þessar sláandi niðurstöður eru fengnar úr fréttaannáli í fjölmiðlum frá áramótum, sem ég hef skoðað.
Þetta er sorglegt en er bara satt. Þarf ekki að bregðast við þessu.
Það finnst mér
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 21:10 | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
-
annaeinars
-
arikuld
-
arndishauks
-
utvarpsaga
-
reykur
-
kaster
-
birgitta
-
gattin
-
brylli
-
dansige
-
danth
-
egvania
-
finni
-
gelin
-
gudbjorng
-
straumar
-
hallkri
-
heidistrand
-
hlf
-
heimssyn
-
snjolfur
-
don
-
fridust
-
jakobjonsson
-
jenje
-
jon-o-vilhjalmsson
-
prakkarinn
-
juliusbearsson
-
larahanna
-
veffari
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
svarthamar
-
skari60
-
fullvalda
-
nimbus
-
sigurjonth
-
tara
-
vga
-
thj41
-
heilsa
-
kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 38
- Frá upphafi: 84989
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.