Bílfarmar af persónulegum munum skildir eftir í Eyjum ?

Ætli þetta fólk, sem skildi eftir tjöldin sín og búnað í Eyjum hafi nokkuð vitað að það var í Eyjum? En víða er þetta sama sagan fólk kaupir sér tjöld og búnað og heldur bara að þetta sé einnota og skilur þetta eftir ,aðrir geta bara þrifið eftir mig.

Svo er fólk hissa að það kosti inn á svona samkomur þegar umgengni er slík, að persónulegir munir sem skildir eru eftir, eru í mörgum bílförmum. Hvað segja foreldrar eiginlega þegar unglingar koma ekki heim með viðlegubúnaðinn?Eða aðra persónulega muni eins og símanna og myndavélar og annað.

Þetta er bara ekki í lagi.

Það finnst mér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband