16.8.2007 | 08:46
Auðvitað á að áminna og reka menn sem ekki standa sig !
Það á ekki að líða þetta lengur að menn sem ráða í opinberum stofnunum og fyrirtækjum geti bara gert fjárskuldbindingar, sem engar heimildir eru fyrir.Og hlegið síðan upp í opið geðið á fólki eftir á. Hjá hinum frjálsa markaði eru menn bara látnir fara sem ekki kunna að fara eftir þeim reglum sem eru settar og í mjög fáum tilfella er um einhverjar áminningar að ræða.
Mér finnst að þeir sem gerast sekir um misnotkun á allmennu fé, þeir sem eru í forsvari fyrir opinberar stofnanir og fyrirtæki verði bara reknir. Ráðherra, ráðuneytisstjórrar og skrifstofustjórrar viðkomandi ráðuneytis verði áminntir síðan opinberlega.
Það þarf að koma skikki á þessa aðila sem fara bara sínu fram og hunsa lög og reglur. Fjárlög eru lög sem samþykkt eru á Alþingi.
En það eru samt margir af þessum forstöðumönnum sem fara alveg eftir fjárlögum og þeim fjárlagaramma, sem um þeirra stofnanir eru.
Þetta finnst mér.
Meginflokkur: Umræðan | Aukaflokkar: Bloggar, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 84371
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Erlingur Þorsteinsson.
Þetta er einmitt það sem um er að ræða þetta fólk ,sem þú nefnir eru skemdu ávextirnir í körfunni og að mínu mati hendir maður skemdum ávöxtum.
Þakka þér þitt innlegg.
Guðmundur Óli
Guðmundur Óli Scheving, 16.8.2007 kl. 20:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.