Auðvitað á að áminna og reka menn sem ekki standa sig !

Það á ekki að líða þetta lengur að menn sem ráða í opinberum stofnunum og fyrirtækjum geti bara gert fjárskuldbindingar, sem engar heimildir eru fyrir.Og hlegið síðan upp í opið geðið á fólki eftir á. Hjá hinum frjálsa markaði eru menn bara látnir fara sem ekki kunna að fara eftir þeim reglum sem eru settar og í mjög fáum tilfella er um einhverjar áminningar að ræða.

Mér finnst að þeir sem gerast sekir um misnotkun á allmennu fé, þeir sem eru í forsvari fyrir opinberar stofnanir og fyrirtæki verði bara reknir. Ráðherra, ráðuneytisstjórrar og skrifstofustjórrar viðkomandi ráðuneytis verði áminntir síðan opinberlega.

Það þarf að koma skikki á þessa aðila sem fara bara sínu fram og hunsa lög og reglur. Fjárlög eru lög sem samþykkt eru á Alþingi.

En það eru samt margir af þessum forstöðumönnum sem fara alveg eftir fjárlögum og þeim fjárlagaramma, sem um þeirra stofnanir eru.

Þetta finnst mér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Óli Scheving

Sæll Erlingur Þorsteinsson.

Þetta er einmitt það sem um er að ræða þetta fólk ,sem þú nefnir eru skemdu ávextirnir í körfunni og að mínu mati hendir maður skemdum ávöxtum.

Þakka þér þitt innlegg.

Guðmundur Óli

Guðmundur Óli Scheving, 16.8.2007 kl. 20:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 84371

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband