Hernaðarbröllt Íslendinga vatn á myllu annara herþjóða.

Það er alveg með ólíkendum að það skuli verða Íslendingar sem hefji nýtt "kalt stríð". Eftir að NATO með Ísland í forustu hélt heræfingar um daginn hefur Vladímír Pútín Rússlandsforseti tilkynnt að rússar muni hefja eftirlitsferðir með flughernum. Þetta hefur ekki gerst síðan í lok kalda stríðsins.

Hernaðaræfingar hinna staðföstu þjóða og NATO ógna einfaldlega öryggi Rússlands. Er nokkuð skrítið að það skuli vera uggur í ýmsum þjóðum eins og t.d. Rússum þegar leiðtogar ríkja geta bara tekið ákvaranir um að ráðast á önnur ríki. Eins og t.d. hinar staðföstu þjóðir gerðu.

Hættum þátttöku okkar í NATO, en eflum tengsl okkar í öðrum samtökum vestrænna þjóða.

Þetta finnst mér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

 

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband